Handritin til ykkar

Frumsýnt

21. apríl 2021

Aðgengilegt til

16. des. 2024
Handritin til ykkar

Handritin til ykkar

Ungt listafólk opnar þekktustu bók Íslands, Konungsbók eddukvæða, fyrir grunnskólanemum á hátíðardagskrá í Hörpu sem haldin var árið 2021 í tilefni þess hálf öld var liðin frá því handritin komu til Íslands. Steiney Skúladóttir sögumaður fær til sín gesti sem gera sér góðan mat úr hluta þess efnis sem Konungsbók eddukvæða hefur geyma. Begga og Mikki og Miðaldafréttamenn koma við sögu auk Þuríðar Blævar, Donnu Cruz og Gugusar í miklum fögnuði yfir því okkur skuli vera falið varðveita hin merku handrit. Norrænu guðirnir fornu einnig njóta sín með aðstoð stjarna nútímans. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson.

,