30 Nov Viðmælendagreining RÚV – 3. ársfjórðungur
Viðmælendaskráning á þriðja ársfjórðungi 2020 sýna að hlutfall viðmælenda var 52% karlar og 48% konur í sjónvarps og útvarpdagskrá RÚV, að undanskildum fréttum. Sem fyrr er ójafnvægi meðal viðmælenda í fréttum en það ræðst að stærstum hluta af samfélagsaðstæðum. Talningin bendir þó til mun sterkari stöðu hjá RÚV en almennt hjá öðrum miðlum hérlendis og erlendis.
https://www.ruv.is/i-umraedunni/vidmaelendagreining-ruv-3-arsfj-2020
Sorry, the comment form is closed at this time.