Traustar fréttir

07 Dec Traustar fréttir

Könnun MMR á trausti, sem framkvæmd var í nóvember, sýnir enn og aftur að landsmenn treysta fréttum RÚV. Traust landsmanna á fréttaflutningi er mælt tvisvar á ári, í maí og nóvember, í samræmi við þjónustusamning RÚV og menntamálaráðuneytisins.  Ný könnun MMR sýnir að 70% aðspurðra bera mikið traust til fréttastofu RÚV.  Um 19% svara hvorki mikið né lítið traust en 11% bera lítið trausttil fréttastofu RÚV.
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.