Þriðji besta árangur í Eurovision keppninni frá upphafi, 4. sætið

23 May Þriðji besta árangur í Eurovision keppninni frá upphafi, 4. sætið

Ísland með Daða og Gagnamagninu náði sínum þriðja besta árangri í Eurovision keppninni frá upphafi, 4. sætinu. Úrslitin fóru fram í Ahoy höllinni í Rotterdam þann 23. maí. Síðasta sviðsæfing íslenska hópsins var sýnd í beinu útsendingunni vegna Covid-19 smita í íslenska hópnum. „Við sátum hérna á 7. hæð á þessu hóteli og fylgdumst með sjálfum okkur í sjónvarpinu lenda í 4. sæti í Eurovision,“ segir Daði Freyr pollrólegur rétt eftir að úrslitin voru ljós.
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.