Skrekkur 2023

13 Nov Skrekkur 2023

RÚV fjallaði um Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólabarna í Reykjavík, með margvíslegum hætti. Undankeppnir voru í streymi, spjallað við keppendur og úrslitakvöldið var sýnt í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta var í 34. skipti sem Reykjavíkurborg stóð að keppninni og RÚV hefur verið samstarfsaðili um árabil. 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.