25 Oct Skömm (Skam) markar tímamót í sögu sjónvarps
Norska unglingaserían Skömm (Skam) hóf göngu sína á RÚV á haustdögum og frá upphafi vakti hún gríðarlegan áhuga. Markaði dagskrársetning þáttaraðarinnar tímamót í sögu sjónvarpsins því að þetta mun vera í fyrsta sinn sem ólínuleg dagskrársetning fyrir vef, í Sarpi og á appi er sett í forgang, umfram hefðubundna línulega dagskrársetningu í sjónvarpi.
http://www.ruv.is/frett/norskar-unglingsstelpur-hrista-upp-i-hefdum
No Comments