MENNINGARVIÐURKENNINGAR RÚV 2021

11 Jan MENNINGARVIÐURKENNINGAR RÚV 2021

Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2021 voru kynntar 6. janúar. Faraldurinn stóð í vegi fyrir því að hægt væri að halda viðburðinn í Útvarpshúsinu og færðist þess í stað yfir í beina útsendingu á Rás 1. Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf. Í rökstuðningi úthlutunarnefndar segir meðal annars: „Hún hefur verið mikilvirk á ritvellinum og útgefin skáldverk hennar eru nú komin á fjórða tug og hafa notið mikilla vinsælda. Tónlistarkonan Bríet hlaut Krókinn 2021 – viðurkenningu Rásar 2, fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.