Krakkar búa til efni fyrir Útvarpsstundina okkar

28 Mar Krakkar búa til efni fyrir Útvarpsstundina okkar

Í mars hélt KrakkaRÚV námskeið  fyrir krakka í upptöku- og útvarpsþáttagerð, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs.

Námskeiðinu stjórnaði Sigyn Blöndal og efnið sem varð til á námskeiðinu var notað til flutnings í Útvarpsstundinni okkar á Rás 1. Um 30 krakkar tóku þátt í námskeiðinu en meðal þess sem heyra má eftir ungu útvarpsmennina er frumsamin útvarpssaga með leikhljóðum, menningarumfjöllun, viðtalsþáttur og samklipptir viðtalsbútar við fólk á ferli.

 

http://www.ruv.is/i-umraedunni/krakkar-bua-til-efni-fyrir-utvarps-stundina-okkar

No Comments

Post A Comment