Kóðinn 1.0 og Micro:bit kynnt í London

26 Jan Kóðinn 1.0 og Micro:bit kynnt í London

Kóðinn 1.0 og Micro:bit vöktu mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu. KrakkaRÚV vann verkefnin í samstarfi við Samtök iðnaðarins og fleiri og snerust þau um forritanlegar smátölvur sem nemendur í 6. og 7. bekk í grunnskólum landsins fengu til að læra forritun. Framgangur Micro:bit-verkefnisins hér á landi hefur vakið mikla athygli í öðrum löndum Evrópu og hafa margar fyrirspurnir borist um fyrirkomulag og árangur.

http://www.vb.is/frettir/smatolvur-til-forritunarnams/135045/?q=London

No Comments

Post A Comment