07 Mar Hvað höfum við gert? ný íslensk þáttaröð um loftslagsmál
Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hóf göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV. Í þáttunum eru loftslagsmál útskýrð á mannamáli. Rýnt er í afleiðingar og áhrif loftslagsbreytinga á lífríki og samfélög bæði erlendis og á Íslandi.
https://www.ruv.is/i-umraedunni/hvad-hofum-vid-gert-ny-islensk-thattarod-um-loftslagsmal
Sorry, the comment form is closed at this time.