Hlaðvarpsritstjórn RÚV sett á laggirnar

12 Mar Hlaðvarpsritstjórn RÚV sett á laggirnar

Hlaðvarpsritstjórn RÚV var sett á laggirnar í marsmánuði. Þau Anna Marsibil Clausen, Atli Már Steinarsson og Guðmundur Pálsson voru fengin til að móta stefnu um hlaðvarpsmál í kjölfar skýrslu vinnuhóps um hlaðvörp RÚV. Í fyrsta sinn framleiddi RÚV sérstakar hlaðvarpsseríur sem skiluðu sér fyrst í spilara RÚV og á hlaðvarpsveitur og seinna í línulega dagskrá á Rás 1 og Rás 2. Má þar nefna Heiðina, Kosningahlaðvarpið sem fjallaði um alþingiskosningarnar 2021, Með Ófærð á heilanum og Með Verbúðina á heilanum.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.