Heimsmeistaramót kvenna í handbolta

29 Nov Heimsmeistaramót kvenna í handbolta

Heimsmeistaramót kvenna í handbolta hófst í lok nóvember og það var í fyrsta sinn í 11 ár sem íslenska landslið tók þátt í stórmóti. Allir leikir íslenska liðsins auk fjölda annarra leikja, voru sýndir beint á rásum RÚV. Einar Örn Jónsson stýrði Stofunni fyrir og eftir leiki Íslands og auk hans voru Kristín Guðmundsdóttir, Karen Knútsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingar. Þá var RÚV mjög virkt á samfélagsmiðlum í kringum mótið. 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.