01 Jun Egill Helgason sæmdur heiðursorðu Frakka
Heiðursorðan (L’Ordre des Arts et des Lettre – officier) er æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði menningar og lista. Sendiherra Frakklands, Graham Paul, veitti Agli Helgasyni orðuna við athöfn í sendiherrabústað Frakklands að Skálholtsstíg. Í tilkynningu segir að Egill hafi oft kynnt franska menningu og tekið viðtöl við Frakka í þáttum sínum.
https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/egill-helgason-saemdur-heidursordu-frakka
Sorry, the comment form is closed at this time.