Tímalína 2022

12 Apr Páskadagskrá Rásar 2 var fjölbreytt og skemmtileg

Matthías Már Magnússon var á Ísafirði og hlustendur Rásar 2 fengu „aldrei“-stemninguna beint í æð að vestan og spurningaþættirnir Nei hættu nú alveg! sneru aftur um páskana. Veitingamaðurinn og matarspekúlantinn Ólafur Örn Ólafsson skoðaði músík og mat, spjallaði við tónelska matgæðinga og stúderaði með þeim...

Read More

12 Apr Forvitnileg dagskrá á Rás 1 um páskana

Dagskrá Rásar 1 var að venju forvitnileg um páskana. Útvarpsleikritið Fjöldasamkoman á Gjögri eftir Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Eygló Höskuldsdóttur Viborgvar var frumflutt í Útvarpsleikhúsinu. Boðið var upp á tónleika með Grammy-verðlaunahafanum Dísellu Lárusdóttur í Salnum og Elektra eftir Richard Strauss var flutt í beinni...

Read More

08 Apr Ný stjórn RÚV

Þann 8. apríl kaus Alþingi stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/123 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu. Í stjórn sitja Nanna Kristín Tryggvadóttir, Margrét Tryggvadóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir (formaður), Jón Ólafsson (varaformaður), Þráinn Óskarsson, Ingvar...

Read More

25 Mar Arnhildur og Þórdís tilnefndar til Blaðamannaverðlauna

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands voru birtar þann 25. mars. Verðlaun voru veitt í fjórum flokkum og þrjár tilnefningar eru í hverjum flokki. Markmiðið með blaðamannadeginum 1. apríl er að „vekja athygli á mikilvægi blaðamennsku, vekja áhuga á fjölmiðlun og stéttinni og veita innsýn...

Read More

17 Mar Kosningaumfjöllun RÚV

Undirbúningur að umfjöllun RÚV fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 hófst um miðjan mars. Ákveðið var að hafa kosningaumfjöllun á sérstökum kosningavef, í sjónvarpi, útvarpi og hlaðvarpi. Kosningaumfjöllun RÚV hófst í apríl þegar fyrsti þáttur kosningahlaðvarpsins fór í loftið. Kosningaumfjöllun RÚV var sem hér segir:  Kosningavefur RÚV opnaður um...

Read More

12 Mar Systurnar Sigga, Beta og Elín sigruðu Söngvakepnina

Með hækkandi sól í flutningi systranna Sigríðar, Elísabetar og Elínar Eyþórsdætra sigruðu í Söngvakeppninni 2022. Höfundur lagsins er Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir sem landsmenn þekkja betur sem LayLow. Fimm lög tóku þátt í úrslitum Söngvakeppninnar. Tvö þeirra komust í úrslitaeinvígið: Með hækkandi sól með Systrum og...

Read More