Tímalína 2022

06 Oct Edduverðlaunin 2022

Edduverðlaunin voru haldin við hátíðilega athöfn í Háskólabíói eftir tveggja ára hlé vegna covid. Árið 2021 var metár í útkomu leikins sjónvarpsefnis og kvikmynda í fullri lengd en aldrei hafa jafn mörg verk komið til sýninga á einu ári í sögu íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar....

Read More

22 Sep Stefna RÚV til 2026

RÚV hefur fylgt þjóðinni í meira en 90 ár og gegnir mikilvægara hlutverki en nokkru sinni fyrr. Fjölmiðlanotkun hefur tekið stakkaskiptum, bæði hvað varðar fréttir, fræðslu og afþreyingu. RÚV er allt í senn förunautur íslensku þjóðarinnar, háskóli alþýðunnar og uppspretta skemmtunar og fróðleiks sem tengir...

Read More

22 Sep Útvarpsþing RÚV 2022

Fimmtudaginn 22. september var ný stefna RÚV til ársins 2026 kynnt á útvarpsþingi Ríkisútvarpsins undir yfirskriftinni RÚV okkar allra – fyrir þig. Á þinginu var stefna Ríkisútvarpsins til næstu ára ásamt framtíðarsýn og stefnuáherslum kynnt. Öflugir erlendir fyrirlesarar dýpkuðu umfjöllun um helstu áhersluatriðin í stefnu...

Read More