Tímalína 2021

24 Feb Jarðhræringar á Reykjanesskaga

Fréttastofan stóð í ströngu í byrjun árs í umfangsmikilli umfjöllun um jarðhræringar á Reykjanesskaga. Mikil jarðskjálftahrina fannst vel á suðvesturhorni landsins þann 24. febrúar, stærsti skjálftinn mældist 5,7 og átti hann upptök sín 2,9 km suðsuðvestur af Keili. Fjöldi skjálfta mældust á skjálftamælum Veðurstofu Íslands ...

Read More

22 Feb RÚV tekur þátt í að gera íslensku gjaldgenga í stafrænum heimi

Íslenskan stendur frammi fyrir ótal mörgum áskorunum á tímum stafrænna samskipta og snjalltækja. Að undanförnu hafa ný snjallforrit og verkefni litið dagsins ljós með það markmið að gera íslensku gjaldgenga í hinum stafræna heimi. Á meðal þeirra verkefna má nefna talgervilsappið Emblu, Almannaróm og Brodda. RÚV...

Read More