24 Feb Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Fréttastofan stóð í ströngu í byrjun árs í umfangsmikilli umfjöllun um jarðhræringar á Reykjanesskaga. Mikil jarðskjálftahrina fannst vel á suðvesturhorni landsins þann 24. febrúar, stærsti skjálftinn mældist 5,7 og átti hann upptök sín 2,9 km suðsuðvestur af Keili. Fjöldi skjálfta mældust á skjálftamælum Veðurstofu Íslands ...