Tímalína 2021

26 Mar Þórhildur hlaut blaðamannaverðlaun ársins

Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður RÚV, hlaut blaðamannaverðlaun árins, sem afhent voru þann 26. mars. Blaðamannaverðlaun ársins hlaut Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttastofu RÚV, fyrir vönduð fréttatengd viðtöl þar sem sjónum er beint að einstaklingum í erfiðum aðstæðum. https://www.ruv.is/frett/2021/03/26/thorhildur-hlaut-bladamannaverdlaun-arsins ...

Read More

26 Mar Niðurstaða siðanefndar í máli Samherja á hendur 11 starfsmönnum RÚV

Úrskurður siðanefndar Ríkisútvarpsins vegna kæru Samherja hf. gegn ellefu starfsmönnum RÚV var birtur þann 26. mars. Kæran varðaði færslur umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum en þær voru kærðar til siðanefndarinnar í ágúst og október árið 2020. Niðurstaða nefndarinnar er skýr og ótvíræð varðandi 10 af 11...

Read More

19 Mar RÚV fær fjórar tilnefningar til Blaðamannaverðlauna

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands voru tilkynntar þann 19. mars. RÚV fékk fjórar tilnefningar til verðlauna í ár. Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson fengu tilnefningu fyrir fjölbreytta, aðgengilega og upplýsandi umfjöllun af erlendum vettvangi sem vakið hefur athygli í þáttunum Heimskviðum. Aðalsteinn Kjartansson, Helgi...

Read More

06 Mar Kartöflur: Flysjaðar frumfluttar í Útvarpsleikhúsinu

Kartöflur: Flysjaðar er nýtt heimildaleikhúsverk eftir sviðslistahópinn CGFC í samstarfi við Halldór Eldjárn. Verkið er unnið upp úr sama rannsóknarbanka og sviðslistaverkið Kartöflur sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu árið 2019. Sviðsverkið Kartöflur var tilnefnt til Grímunnar árið 2020 sem leikrit ársins en verkið tekur nú á...

Read More

01 Mar Engin söngvakeppni haldin – Daði Freyr valinn til að keppa fyrir Íslands hönd

Engin sönkvakeppni var haldin árið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Ríkisútvarpið tók þá ákvörðun að velja Daða Frey og gagnamagnið til að taka þátt í Eurovision-keppninni í Rotterdam árið 2021. Daði vann Söngvakeppnina hér heima með laginu Think About Things árið 2020 og fór myndbandið við lagið...

Read More