Tímalína 2021

15 Oct Verum til!

Starfsfólki RÚV var ljúft og skylt að minna á átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufuna. Átakið árið 2021 gekk undir nafninu "Vertu til" og það var starfsfólk RÚV svo sannarlega á kuldalegum haustdeginum. https://www.ruv.is/i-umraedunni/verum-til ...

Read More

09 Oct Rakel Þorbergsdóttir lætur af starfi fréttastjóra

Rakel Þorbergsdóttir tilkynnti í byrjun nóvember að hún hyggðist láta af starfi fréttastjóra Ríkisútvarpsins um áramótin. Rakel hefur gegnt starfi fréttastjóra frá því í apríl 2014. Hún hefur á þessum tíma leitt fréttastofuna í gegnum miklar breytingar, einkum í starfsumhverfi fréttastofunnar en einnig ásamt starfsfólki...

Read More

03 Oct Edduverðlaunin 2021

Uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í sérstökum sjónvarpþætti á RÚV, sunnudaginn 3. október. Að þessu sinni voru veitt verðlaun í 26 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA, auk verðlauna fyrir sjónvarpsefni ársins sem er almenningskosning. Þá voru...

Read More

03 Sep Klassíkin okkar – leikhúsveisla

Í sjötta sinn efndu Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV til tónleika í beinni útsendingu frá Eldborg í Hörpu og að þessu sinni bættist Þjóðleikhúsið í hópinn. Tónleikarnir voru helgaðir leikhústónlist og listafólk Þjóðleikhússins, Sinfóníuhljómsveit Íslands og fjöldi einsöngvara flutti þjóðinni ástsælar leikhúsperlur í beinni útsendingu í...

Read More