Tímalína 2020

12 Feb Fjölmiðlaþjálfun FKA og RÚV

Konur úr fjölbreyttum greinum atvinnulífsins komu saman og lærðu að takast á við helstu áskoranir í fjölmiðlaheiminum helgina 8. - 9. febrúar. Leiðbeinendur voru Þórhallur Gunnarsson, fjölmiðlamaður og Andrés Jónsson almannatengill. Einnig komu Sirrý Arnardóttir og Eva Laufey Kjaran, að þjálfuninni. https://www.ruv.is/i-umraedunni/fjolmidlathjalfun-fka-og-ruv...

Read More

28 Jan Stefán Eiríksson ráðinn útvarpsstjóri

Stefán Ei­ríks­son var ráðinn út­varps­stjóri Rík­is­út­varps­ins til næstu fimm ára. Staða út­varps­stjóra var aug­lýst 15. nóvember 2019 í kjöl­far þess að Magnús Geir Þórðarson lét af störf­um. Alls barst 41 um­sókn­ um stöðuna. Stjórn Ríkisútvarpsins ræður útvarpsstjóra, ber ábyrgð á ráðningarferlinu og öllum ákvörðunum því...

Read More

10 Jan Menningarviðurkenningar RÚV veittar

Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar við hátíðlega athöfn þann 10. janúar. Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og Bubbi Morthens hlaut Krókinn, viðurkenningu Rásar 2, fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og fleiri góðir gestir voru við athöfnina sem útvarpað...

Read More