Tímalína 2020

30 Nov Viðmælendagreining RÚV – 3. ársfjórðungur

Viðmælendaskráning á þriðja ársfjórðungi 2020 sýna að hlutfall viðmælenda var 52% karlar og 48% konur í sjónvarps og útvarpdagskrá RÚV, að undanskildum fréttum.  Sem fyrr er ójafnvægi meðal viðmælenda í fréttum en það ræðst að stærstum hluta af samfélagsaðstæðum. Talningin bendir þó til mun sterkari stöðu...

Read More

08 Oct Dagskrárgerðarfólk RÚV sigursælt á Eddunni

Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, voru veitt þriðjudaginn 6. október. Dagskrárgerðarfólk RÚV var sigursælt á hátíðinni og efni meðframleitt af RÚV var áberandi á meðal verðlaunahafa. Kveikur er frétta- eða viðtalsþáttur ársins og Kiljan menningarþáttur ársins. Áramótaskaupið 2019 er skemmtiþáttur ársins og HM...

Read More

18 Sep Arnhildur verðlaunuð fyrir Loftslagsþerapíuna

Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á fréttastofu RÚV, hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september. Verðlaunin fékk hún fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapíuna sem var á dagskrá Rásar 1 haustið 2019. Í rökstuðningi dómnefndar segir að með þáttum Arnhildar hafi hún skoðað ýmsa snertifleti...

Read More

09 Sep Tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytisins

Umhverfis og auðlindaráðuneyti gaf þann 9. september út tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna ráðuneytisins. Verðlaunin verða veitt 16.september á Degi íslenskrar náttúru. Verðlaunin eru veitt fjölmiðlafólki sem vekur sérstaka áherslu á umhverfismál. Tveir dagskrárgerðarmenn hjá RÚV fengu tilnefningu. Arnhildur Hálfdánardóttir, fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían og Jóhann Bjarni Kolbeinsson,...

Read More