Tímalína 2019

05 Mar Hatari sigraði söngvakeppni sjónvarpsins

Lagið Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatara var valið sem framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2019 Fimm lög hófu leikinn í Laugardalshöllinni en tvö þeirra komust í úrslitaeinvígið, Hatrið mun sigra með Hatara og Hvað ef ég get ekki elskað? með Friðriki Ómari. https://www.ruv.is/i-umraedunni/hatari-sigradi-songvakeppni-sjonvarpsins...

Read More

22 Feb FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur

RÚV og FKA hafa undirritað samstarf um verkefni sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Framtakið felur í sér að FKA mun auglýsa eftir konum vítt og breitt úr samfélaginu sem áhuga hafa á þjálfun í að miðla sinni sérþekkingu í fjölmiðlaviðtölum. https://www.ruv.is/i-umraedunni/fka-og-ruv-starfa-saman-ad-vidmaelendathjalfun-fyrir-konur...

Read More

09 Feb Eddan 2019: Dagskrárefni og dagskrárgerðarfólk RÚV hlýtur alls 26 tilnefningar

RÚV hlýtur (sem framleiðandi eða meðframleiðandi) 22 tilnefningar alls fyrir sjónvarpsefni og auk þess eiga dagskrárgerðarmenn RÚV 4 af 5 tilnefningum í flokkinum sjónvarpsmaður ársins - þær Sigríður Halldórsdóttir fyrir Kveik, Sigyn Blöndal fyrir Stundina okkar, Alma Ómarsdóttir fyrir Fréttaannál 2018 og Viktoría Hermannsdóttir fyrir...

Read More

01 Feb NETFLIX tryggir sér rétt á alheimsdreifingu The Valhalla Murders

Efnisveitan NETFLIX hefur tryggt sér alheimssýningarréttinn á íslensku sjónvarpsþáttaröðinni The Valhalla Murders. Þáttaröðin er framleidd er af íslensku framleiðslufyrirtækjunum Truenorth og Mystery í nánu samstarfi við RÚV sem er meðframleiðandi. https://www.ruv.is/i-umraedunni/netflix-tryggir-ser-rett-a-alheimsdreifingu-the-valhalla-murders...

Read More