Tímalína 2019

18 May Alþjóðlega tónskáldaþingið Valgeir einn af topp 10

Alþjóðlega tónskáldaþingið, Rostrum of Composers, fór fram dagana 14.-18. maí í San Carlos de Bariloche í Argentínu. Ríkisútvarpið tilnefndi tvö tónverk í ár, Dust eftir Valgeir Sigurðsson og O eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur. Tónverkið eftir Valgeir Sigurðsson var valið sem eitt af tíu bestu tónverkum...

Read More

15 Mar RÚV og Stundin með flestar tilnefningar til blaðamannaverðlaunanna

RÚV hlaut fimm tilnefningar til blaðamannaverðlauna fyrir árið 2018. Árlega eru veitt verðlaun í fjórum flokkum fyrir viðtal ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins, umfjöllun ársins og blaðamannaverðlaun ársins. https://www.ruv.is/i-umraedunni/ruv-og-stundin-med-flestar-tilnefningar-til-bladamannaverdlaunanna...

Read More

11 Mar Hugmyndadagar RÚV haldnir í fjórða sinn

Hugmyndadagar RÚV voru haldnir í fjórða sinn 11.-13. mars. Hugmyndasmiðum, höfundum, framleiðendum og öðrum gefst kostur á að kynna hugmyndir og tillögur að dagskrárefni fyrir dagskrárstjórum RÚV. Hugmyndadagar RÚV eru tvisvar á ári og voru fyrst haldnir í október 2017. https://www.ruv.is/i-umraedunni/hugmyndadagar-ruv-haldnir-i-fjorda-sinn...

Read More

07 Mar Hvað höfum við gert? ný íslensk þáttaröð um loftslagsmál

Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hóf göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV. Í þáttunum eru loftslagsmál útskýrð á mannamáli. Rýnt er í afleiðingar og áhrif loftslagsbreytinga á lífríki og samfélög bæði erlendis og á Íslandi. https://www.ruv.is/i-umraedunni/hvad-hofum-vid-gert-ny-islensk-thattarod-um-loftslagsmal...

Read More