Tímalína 2019

04 Sep Íslenskan gerð að gjaldgengu tungumáli í stafrænum heimi

Í dag undirrituðu Almannarómur, sjálfseignarstofnun um máltækni og SÍM, samstarfshópur um íslenska máltækni, samning um smíði innviða í máltækni fyrir íslensku. Samningurinn er til eins árs og greiðslur fyrir rannsóknir og þróun á samningstímabilinu nema 383 milljónum króna. Samningurinn er liður í því að gera...

Read More

30 Aug Nýr samstarfssamningur RÚV og Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Lára Sóley Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri undirrituðu nýjan samstarfssamning. Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður áfram miðlað til þjóðarinnar í beinum útsendingum á Rás 1 og sjónvarpsútsendingum á RÚV fjölgað. ...

Read More

16 Aug Heimskviður

Um miðjan ágúst fór nýr fréttaskýringarþáttur, Heimskviður, í loftið á Rás 1. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón með þættinum eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir....

Read More