22 Feb Þættir um kvótakerfið verðlaunaðir á Berlinale
Handrit að þáttaröð Vesturports, Verbúð eða Black Port, sem fjallar um afleiðingar kvótakerfisins fyrir lítið þorp á Íslandi, var í gær valið það áhugaverðasta á CoPro Series samframleiðslumarkaðnum á Berlinale-kvikmyndahátíðinni í Þýskalandi. RÚV er meðframleiðandi Verbúðar og hefur tekið þátt í að þróa og fjármagna...