Tímalína 2018

05 Apr Djók í Reykjavík hefur göngu sína

Dóri DNA skyggnist inn í líf helstu grínista Íslands í nýrri sex þátta seríu. Hann spjallaði við þá um grín frá öllum hliðum og spurði ýmissa spurninga. Eru einhverjar reglur í gríni? Má gera grín að öllu? Er hægt að lifa á gríninu einu saman? http://www.ruv.is/i-umraedunni/djok-i-reykjavik-ny-islensk-heimildathattarod-um-grin-hefur-gongu-sina...

Read More

06 Mar RÚV hlaut tvenn blaðamannaverðlaun

Alma Ómarsdóttir fréttamaður á RÚV hlaut Blaðamannaverðlaun ársins 2017 fyrir rannsóknarblaðamennsku fyrir upplýsandi umfjöllun sína um uppreist æru. Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarmaður á RÚV, hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins. Hún talaði við Árna Jón Árnason í þættinum Á ég bróður á Íslandi? http://www.ruv.is/i-umraedunni/ruv-hlaut-tvenn-bladamannaverdlaun...

Read More

24 Feb Prufur fyrir dagskrárgerðarfólk framtíðarinnar

Laugardaginn 24. febrúar opnaði RÚV dyr sínar fyrir fólki á aldrinum 18-30 ára sem hefur brennandi áhuga á dagskrárgerð. Haldnar voru prufur í hljóð- og myndveri fyrir framleiðslu þátta fyrir ungt fólk. Haldnar voru prufur á Norðurlandi á RÚV á Akureyri þann 5. mars. http://www.ruv.is/i-umraedunni/ruv-heldur-prufur-fyrir-dagskrargerdarfolk-framtidarinnar...

Read More