Tímalína 2018

18 May Páll hlaut aðalverðlaun á Alþjóða tónaskáldaþinginu

Tónskáldið Páll Ragnar Pálsson hlaut aðalverðlaunin á Alþjóða tónskáldaþinginu, International Rostrum of Composers, í Búdapest 15.-19. maí, fyrir tónverkið Quake. Verk eftir tónskáldin Pál Ragnar Pálsson og Hildi Guðnadóttur voru tilnefnd af Ríkisútvarpinu til að taka þátt í Alþjóðlega tónskáldaþinginu. http://www.ruv.is/frett/pall-hlytur-adalverdlaun-a-tonskaldathinginu...

Read More

20 Apr Norrænt samstarf um framleiðslu leikins efnis kynnt

Útvarpsstjórar norrænu almannaþjónustumiðlanna fimm hafa kynnt „Nordic12“ sem er nýtt samstarf um framleiðslu leikins efnis. Vegna samningsins um norrænt leikið efni, sem var kynntur í tónleikahúsi DR, geta notendur nálgast tólf nýjar leiknar þáttaraðir framleiddar af sjónvarpsstöðvum í almannaþjónustu, þær verða einnig aðgengilegar notendum mun...

Read More

13 Apr RÚV stóð fyrir borgarafundi um menntamál í beinni.

RÚV stóð fyrir borgarafundi í beinni útsendingu um menntamál. Fundurinn bar yfirskriftina: Er menntakerfið í molum? Meðal þeirra sem sátu fyrir svörum voru Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambandsins og Skúli Helgason, formaður Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. http://www.ruv.is/i-umraedunni/borgarafundur-er-menntakerfid-i-molum...

Read More