Tímalína 2016

22 Mar Siðareglur RÚV taka gildi

Nýj­ar siðaregl­ur RÚV tóku gildi í mars og samhliða var siðanefnd sett á laggirnar. Reglurnar voru unn­ar af starfs­fólki RÚV með aðstoð sér­fræðinga, m.a. frá Siðfræðistofn­un Há­skóla Íslands, og eru settar í þeim tilgangi að stuðla að faglegum vinnubrögðum, draga úr hættu á hagsmunaárekstrum og...

Read More

21 Mar Páskadagskrá RÚV

Hátíðardagskrá RÚV um páskana var fjölbreytt og vönduð og hlaut góðar viðtökur. Um 80% þjóðarinnar horfðu á RÚV um páskana og 47% hlustuðu á útvarpsdagskrá á Rás 1 eða Rás 2 frá fimmtudegi til mánudags. Í sjónvarpinu voru sýndar perlur í íslenskri kvikmyndagerð, s.s. kvikmynd...

Read More

02 Feb Eddan 2016: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

RÚV fékk alls 22 tilnefningar (sem framleiðandi eða meðframleiðandi) til Eddu-verðlaunanna 2016. Að auki fengu dagskrárgerðarmenn RÚV 4 af 5 tilnefningum í flokknum sjónvarpsmaður ársins –þau Gísli Marteinn Baldursson, Helgi Seljan, Katrín Ásmundsdóttir og Ævar Þór Benediktsson. RÚV var framleiðandi eða meðframleiðandi allra sjónvarpsþátta sem...

Read More

06 Jan Menningarviðurkenningar RÚV afhentar

Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar með nýju sniði á þrettándanum við hátíðlega athöfn í Efstaleiti. Veittar voru viðurkenningar úr Rithöfundasjóði, Tónskáldasjóði, Leiklistarsjóði Þorsteins Ö. Stephensen. Auk þess var tilkynnt um Orð ársins og Krókinn á Rás 2. Auður Jónsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs. Fimm hlutu styrki úr Leiklistarsjóði Þorsteins Ö....

Read More