Tímalína 2016

25 Jun Forsetakosningar 2016

Þjóðin kaus sér nýjan forseta í júní og aldrei hafa fleiri verið í framboði til embættis forseta Íslands en árið 2016. Kosningunum var gerð ítarleg skil á RÚV. Kosningaumfjöllun fór fram á sérstökum kosningavef, í útvarpi, sjónvarpi og á samfélagsmiðlum. Fjallað var um forsetaembættið, eðli...

Read More

11 May Námskeið í útvarpsþáttagerð á vegum RÚV og HÍ

Síðastliðið vor stóð RÚV ásamt Háskóla Íslands að tveggja vikna námskeiði í útvarpsþáttagerð sem var opið nemendum úr öllum deildum. Í ár voru það 65 háskólanemar sem sátu kynningar og fyrirlestra starfsfólks RÚV. Að námskeiði loknu skilaði nemandi fullbúnum útvarpsþætti sem fluttur var undir dagskrárliðnum...

Read More

24 Apr Ungir fréttamenn á RÚV

KrakkaRÚV og Reykjavíkurborg og buðu tíu ungmennum úr 8. – 10. bekk að gerast fréttamenn á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 19. – 24. apríl. KrakkaRÚV  hélt námskeið þar sem margir reynsluboltar innanhúss miðluðu reynslu sinni og farið var yfir fréttaskrif, framsögn, viðtalstækni, internetið og tækni. Hópurinn...

Read More

03 Apr Umfjöllun um Panamaskjölin markar tímamót í rannsóknarblaðamennsku

Um miðjan mars ákvað fréttastofan að ganga til samstarfs við Reykjavik Media um úrvinnslu svokallaðra Panamaskjala sem ICIJ, alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, höfðu fengið í hendurnar. Sérstakur klukkutíma langur Kastljósþáttur um Panamaskjölin, sem sýndur var 3. apríl 2016, markar tímamót í rannsóknarblaðamennsku í íslensku sjónvarpi. Næstu daga...

Read More