Borgarafundur um málefni eldri borgara

01 Oct Borgarafundur um málefni eldri borgara

Kastljós hélt borgarafund um málefni eldri borgara í beinni útsendingu í sjónvarpssal þriðjudaginn 1. október. Þar var fjallað um breytta samfélagsgerð með auknu langlífi og betri heilsu. Íslendingar 65 ára og eldri eru orðnir 51 þúsund en þeim fjölgar hratt  hér á landi eins og annarstaðar á Vesturlöndum. Eftir 20 ár verður þessi aldurshópur orðinn 86 þúsund á Íslandi.
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.