Barnalæsing í Spilara RÚV

05 Jun Barnalæsing í Spilara RÚV

Í júní var tekin í gagnið barnalæsing í Spilara RÚV. Með barnalæsingunni er hægt að gera efni óaðgengilegt börnum undir ákveðnum aldri. Þegar dagskrárefni er valið sem þykir ekki við hæfi barna undir ákveðnum aldri þá birtast skilaboð þess efnis í Spilaranum áður en dagskrárliður byrjar að spilast.

https://www.ruv.is/frett/2020/06/05/barnalaesing-i-spilara-ruv

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.