Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

02 Jan Vel heppnað Áramótaskaup og Krakkaskaup

Áramótaskaupið er ómissandi endapunktur sjónvarpsársins hjá RÚV. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýndi í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Höfundar Áramótaskaupsins voru Bergur Ebbi, Gagga Jónsdóttir, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Lóa Hjálmtýsdóttir og Vilhelm Neto. Leikstjóri var Reynir Lyngdal og framleiðsla í höndum Republik. Krakkaskaupið...

Read More

26 Dec Einsömul mannsrödd frumflutt í Útvarpsleikhúsinu

Einleikur sem byggist á frásögnum um stærsta kjarnorkuslys allra tíma var fluttur í Útvarpsleikhúsi Rásar 1 á annan í jólum. „Ég held að ég hafi sjaldan grátið jafn mikið yfir einum texta,“ segir þýðandi verksins. Aníta Briem fór með aðalhlutverk og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrði.   https://www.ruv.is/frett/2021/12/26/atakanleg-nutimapislarsaga-fra-tsjernobyl  ...

Read More

26 Dec Verbúðin frumsýnd

Vesturport réðst til atlögu við eitt af stærstu deilumálum síðustu áratuga, sjálft kvótakerfið, í sjónvarpsþáttunum Verbúðin, sem hófu göngu sína á RÚV þann 26. desember. Þáttaröðin gerist á árunum 1983-91. Vinahjón gera upp gamlan togara og fara í útgerð. Allt gengur vel þar til kvótakerfið...

Read More