Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

25 Mar Arnhildur og Þórdís tilnefndar til Blaðamannaverðlauna

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands voru birtar þann 25. mars. Verðlaun voru veitt í fjórum flokkum og þrjár tilnefningar eru í hverjum flokki. Markmiðið með blaðamannadeginum 1. apríl er að „vekja athygli á mikilvægi blaðamennsku, vekja áhuga á fjölmiðlun og stéttinni og veita innsýn...

Read More

17 Mar Kosningaumfjöllun RÚV

Undirbúningur að umfjöllun RÚV fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 hófst um miðjan mars. Ákveðið var að hafa kosningaumfjöllun á sérstökum kosningavef, í sjónvarpi, útvarpi og hlaðvarpi. Kosningaumfjöllun RÚV hófst í apríl þegar fyrsti þáttur kosningahlaðvarpsins fór í loftið. Kosningaumfjöllun RÚV var sem hér segir:  Kosningavefur RÚV opnaður um...

Read More

12 Mar Systurnar Sigga, Beta og Elín sigruðu Söngvakepnina

Með hækkandi sól í flutningi systranna Sigríðar, Elísabetar og Elínar Eyþórsdætra sigruðu í Söngvakeppninni 2022. Höfundur lagsins er Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir sem landsmenn þekkja betur sem LayLow. Fimm lög tóku þátt í úrslitum Söngvakeppninnar. Tvö þeirra komust í úrslitaeinvígið: Með hækkandi sól með Systrum og...

Read More

20 Feb Þóra Arnórsdóttir fékk stöðu sakbornings

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri sendu frá sér tilkynningu 20. febrúar. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kveiks, auk annarra blaðamanna, fengu stöðu sakbornings við rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra í tengslum við umfjöllun um Samherja og stjórnendur og starfsmenn fyrirtækisins. Á þeim tímapunkti, þegar...

Read More

16 Feb Ráðið í störf fréttastjóra RÚV og dagskrárstjóra Rásar 2

Tilkynnt var um ráðningu fréttastjóra RÚV og dagskrárstjóra Rásar 2 þann 16. febrúar. Heiðar Örn Sigurfinnsson var ráðinn í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins og Matthías Már Magnússon í starf dagskrárstjóra Rásar 2. Störfin voru auglýst um miðjan janúar. Hagvangur annaðist ráðningarferlið sem var vandað og ítarlegt....

Read More