Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

19 Mar Viktoría Hermannsdóttir sjónvarpsmanneskja ársins

Margir þættir og viðfangsefni RÚV voru tilnefnd til Edduverðverðlaunanna. Viktoría Hermannsdóttir var kjörin sjónvarpsmanneskja ársins og Kveikur fékk verðlaun sem besta frétta- eða viðtalsefni ársins. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin hlutu verðlaun sem besta menningarefni ársins en RÚV átti þar stóran hlut að máli. Áramótaskaupið hlaut verðlaun sem...

Read More

28 Feb Slökkt á langbylgjuútsendingum frá Eiðum

Langbylgjuútsendingar frá Eiðum voru lagðar af 27. febrúar 2023. Langbylgjuútsending Rásar 2 hefur fram til þessa verið skilgreind sem útvarpsöryggisútsending RÚV. Nú hefur verið ákveðið, í góðri samvinnu við Neyðarlínuna og almannavarnir, að útvarpsöryggisútsendingar verði í gegnum FM-senda Rásar 2. Markviss uppbygging FM-kerfisins á fáfarnari...

Read More

06 Jan Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2022

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstöf. Í rökstuðningi úthlutunarnefndar segir meðal annars að hann hefur hlotið fjölmörg verðlaun fyrir verk sín og var til að mynda á síðasta ári tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna. Aðalsteinn var um tíma framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda...

Read More