Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

12 Feb Sjónvarpsefni framleitt eða sýnt á RÚV með 25 tilnefningar

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna. RÚV hlaut, sem framleiðandi eða meðframleiðandi, 25 tilnefningar fyrir sjónvarpsefni, auk þess eiga dagskrárgerðarmenn RÚV 4 af 5 tilnefningum í flokknum sjónvarpsmaður ársins, þau Guðrún Sóley Gestsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Sigyn Blöndal og Unnsteinn Manúel Stefánsson. http://www.ruv.is/i-umraedunni/eddan-2018-sjonvarpsefni-framleitt-eda-synt-a-ruv-hlytur-alls-25-tilnefningar...

Read More

23 Jan Ragnhildur Steinunn ráðin aðstoðardagskrárstjóri

Ragnhildur Steinunn Jónsdottir var ráðin aðstoðardagskrárstjóri sjónvarps samkvæmt nýju skipuriti RÚV. Ragnhildur Steinunn vinnur við hlið Skarphéðins Guðmundssonar dagskrárstjóra og dagskrárdeildar að dagskrártengdum málum Sjónvarps. Þá kemur hún að ytri og innri samskiptum dagskrárdeildar sjónvarps og er alhliða stuðningur við dagskrárstjóra meðfram því að sinna áfram dagskrárgerð...

Read More

04 Jan Menningarviðurkenningar RÚV veittar

Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2017 voru veittar. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og fleiri góðir gestir voru við athöfnina sem útvarpað var á Rás 1. Hallgrímur Helgason hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf. Hljómsveitin Mammút hlaut Krókinn 2017 -...

Read More

22 Dec Hátíðardagskrá RÚV

Boðið var upp á vandaða hátíðardagskrá fyrir alla aldurshópa í öllum miðlum RÚV um jól og áramót. Fjölbreytt tónleikadagskrá var á báðum útvarpsrásum ásamt vönduðum sérunnum þáttaröðum. Tvö framhaldsverk voru flutt í Útvarpsleikhúsinu. Í sjónvarpi var lögð sérstök áhersla á vandað og skemmtilegt dagskrárefni fyrir...

Read More