Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

06 Mar RÚV hlaut tvenn blaðamannaverðlaun

Alma Ómarsdóttir fréttamaður á RÚV hlaut Blaðamannaverðlaun ársins 2017 fyrir rannsóknarblaðamennsku fyrir upplýsandi umfjöllun sína um uppreist æru. Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarmaður á RÚV, hlaut verðlaun fyrir viðtal ársins. Hún talaði við Árna Jón Árnason í þættinum Á ég bróður á Íslandi? http://www.ruv.is/i-umraedunni/ruv-hlaut-tvenn-bladamannaverdlaun...

Read More

24 Feb Prufur fyrir dagskrárgerðarfólk framtíðarinnar

Laugardaginn 24. febrúar opnaði RÚV dyr sínar fyrir fólki á aldrinum 18-30 ára sem hefur brennandi áhuga á dagskrárgerð. Haldnar voru prufur í hljóð- og myndveri fyrir framleiðslu þátta fyrir ungt fólk. Haldnar voru prufur á Norðurlandi á RÚV á Akureyri þann 5. mars. http://www.ruv.is/i-umraedunni/ruv-heldur-prufur-fyrir-dagskrargerdarfolk-framtidarinnar...

Read More

22 Feb Þættir um kvótakerfið verðlaunaðir á Berlinale

Handrit að þáttaröð Vesturports, Verbúð eða Black Port, sem fjallar um afleiðingar kvótakerfisins fyrir lítið þorp á Íslandi, var í gær valið það áhugaverðasta á CoPro Series samframleiðslumarkaðnum á Berlinale-kvikmyndahátíðinni í Þýskalandi. RÚV er meðframleiðandi Verbúðar og hefur tekið þátt í að þróa og fjármagna...

Read More