Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

20 Apr Norrænt samstarf um framleiðslu leikins efnis kynnt

Útvarpsstjórar norrænu almannaþjónustumiðlanna fimm hafa kynnt „Nordic12“ sem er nýtt samstarf um framleiðslu leikins efnis. Vegna samningsins um norrænt leikið efni, sem var kynntur í tónleikahúsi DR, geta notendur nálgast tólf nýjar leiknar þáttaraðir framleiddar af sjónvarpsstöðvum í almannaþjónustu, þær verða einnig aðgengilegar notendum mun...

Read More

13 Apr RÚV stóð fyrir borgarafundi um menntamál í beinni.

RÚV stóð fyrir borgarafundi í beinni útsendingu um menntamál. Fundurinn bar yfirskriftina: Er menntakerfið í molum? Meðal þeirra sem sátu fyrir svörum voru Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambandsins og Skúli Helgason, formaður Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. http://www.ruv.is/i-umraedunni/borgarafundur-er-menntakerfid-i-molum...

Read More

05 Apr Djók í Reykjavík hefur göngu sína

Dóri DNA skyggnist inn í líf helstu grínista Íslands í nýrri sex þátta seríu. Hann spjallaði við þá um grín frá öllum hliðum og spurði ýmissa spurninga. Eru einhverjar reglur í gríni? Má gera grín að öllu? Er hægt að lifa á gríninu einu saman? http://www.ruv.is/i-umraedunni/djok-i-reykjavik-ny-islensk-heimildathattarod-um-grin-hefur-gongu-sina...

Read More