Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

09 Feb Eddan 2019: Dagskrárefni og dagskrárgerðarfólk RÚV hlýtur alls 26 tilnefningar

RÚV hlýtur (sem framleiðandi eða meðframleiðandi) 22 tilnefningar alls fyrir sjónvarpsefni og auk þess eiga dagskrárgerðarmenn RÚV 4 af 5 tilnefningum í flokkinum sjónvarpsmaður ársins - þær Sigríður Halldórsdóttir fyrir Kveik, Sigyn Blöndal fyrir Stundina okkar, Alma Ómarsdóttir fyrir Fréttaannál 2018 og Viktoría Hermannsdóttir fyrir...

Read More

01 Feb NETFLIX tryggir sér rétt á alheimsdreifingu The Valhalla Murders

Efnisveitan NETFLIX hefur tryggt sér alheimssýningarréttinn á íslensku sjónvarpsþáttaröðinni The Valhalla Murders. Þáttaröðin er framleidd er af íslensku framleiðslufyrirtækjunum Truenorth og Mystery í nánu samstarfi við RÚV sem er meðframleiðandi. https://www.ruv.is/i-umraedunni/netflix-tryggir-ser-rett-a-alheimsdreifingu-the-valhalla-murders...

Read More

31 Jan Keppendur í Söngvakeppni sjónvarpsins kynntir

Framkvæmdastjórn Söngvakeppinnar birti nöfn þeirra sem taka þátt í Söngvakeppninni og keppa þar um sæti Íslands í Eurovision í Tel Aviv næsta vor. Keppendurnir og lögin voru kynnt í sérstökum kynningarþætti í Sjónvarpinu laugardagskvöldið 26. janúar. Samhliða var opnaður sérstakur vefur songvakeppnin.is, þar sem hægt er að...

Read More

25 Jan Ágúst Ólafsson ráðinn svæðisstjóri RÚVAK

Ágúst Ólafsson fréttamaður hefur verið ráðinn svæðisstjóri RÚV á Akureyri.  Ágúst hefur áralanga reynslu sem fréttamaður hjá Stöð 2 og Bylgjunni og hjá RÚV. Jafnframt var Ágúst ráðgjafi í almannatengslum um nokkurra ára skeið. Ágúst var stöðvarstjóri RÚV á bæði Austurlandi og Norðurlandi um árabil. https://www.ruv.is/i-umraedunni/agust-olafsson-radinn-svaedisstjori-ruvak...

Read More

25 Jan Daníel ráðinn til Tónlistarhátíðar Rásar 1

Daníel Bjarnason tónskáld hefur verið ráðinn í stöðu listræns stjórnanda Tónlistarhátíðar Rásar 1 sem haldin verður í þriðja sinn í ár. „Það verður gaman að koma að þessum tónleikum og tónlistarhátíð sem skipuleggjandi enda er það eitt það skemmtilegasta sem ég geri,“ segir Daníel. https://www.ruv.is/i-umraedunni/daniel-radinn-til-tonlistarhatidar-rasar-1...

Read More

10 Jan Verksmiðjan hefur göngu sína

Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks á aldrinum 13 til 16 ára, þar sem hugmyndir og uppfinningar geta orðið að veruleika. Að verkefninu standa Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarkeppni grunnskólanna, Fab Lab á Íslandi, menntamálaráðuneytið, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Listasafns Reykjavíkur og RÚV. Verksmiðjan hvetur ungt fólk til að taka eftir hugmyndum...

Read More

04 Jan Menningarviðurkenningar RÚV veittar

Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu í dag. Elísabet Kristín Jökulsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og Jónas Sig hlaut Krókinn fyrir framúrskarandi lifandi flutning. Einnig voru orð og nýyrði ársins 2018 tilkynnt og styrkir úr Tónská Elísabet Kristín Jökulsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins...

Read More

31 Dec Bára Halldórsdóttir, manneskja ársins á Rás 2

Hlustendur Rásar 2 völdu Báru Halldórsdóttur manneskju ársins. Bára tók upp samtal sex þingmanna á barnum Klaustri 20. nóvember 2018. Tilkynnt var um niðurstöðu kosningar á manneskju ársins í þættinum Á síðustu stundu á Rás 2 á gamlársdag. http://www.ruv.is/i-umraedunni/bara-halldorsdottir-manneskja-arsins-a-ras-2...

Read More