Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

11 Mar Hugmyndadagar RÚV haldnir í fjórða sinn

Hugmyndadagar RÚV voru haldnir í fjórða sinn 11.-13. mars. Hugmyndasmiðum, höfundum, framleiðendum og öðrum gefst kostur á að kynna hugmyndir og tillögur að dagskrárefni fyrir dagskrárstjórum RÚV. Hugmyndadagar RÚV eru tvisvar á ári og voru fyrst haldnir í október 2017. https://www.ruv.is/i-umraedunni/hugmyndadagar-ruv-haldnir-i-fjorda-sinn...

Read More

07 Mar Hvað höfum við gert? ný íslensk þáttaröð um loftslagsmál

Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hóf göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV. Í þáttunum eru loftslagsmál útskýrð á mannamáli. Rýnt er í afleiðingar og áhrif loftslagsbreytinga á lífríki og samfélög bæði erlendis og á Íslandi. https://www.ruv.is/i-umraedunni/hvad-hofum-vid-gert-ny-islensk-thattarod-um-loftslagsmal...

Read More

05 Mar Hatari sigraði söngvakeppni sjónvarpsins

Lagið Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatara var valið sem framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2019 Fimm lög hófu leikinn í Laugardalshöllinni en tvö þeirra komust í úrslitaeinvígið, Hatrið mun sigra með Hatara og Hvað ef ég get ekki elskað? með Friðriki Ómari. https://www.ruv.is/i-umraedunni/hatari-sigradi-songvakeppni-sjonvarpsins...

Read More

22 Feb FKA og RÚV starfa saman að viðmælendaþjálfun fyrir konur

RÚV og FKA hafa undirritað samstarf um verkefni sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Framtakið felur í sér að FKA mun auglýsa eftir konum vítt og breitt úr samfélaginu sem áhuga hafa á þjálfun í að miðla sinni sérþekkingu í fjölmiðlaviðtölum. https://www.ruv.is/i-umraedunni/fka-og-ruv-starfa-saman-ad-vidmaelendathjalfun-fyrir-konur...

Read More