Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

12 Jun Sumarið

Nýr þáttur, Sumarið leysti Kastljós og Menningin af hólmi í sumarið 2019. Í þáttunum kynntumst við nýrri og jákvæðari hlið á samfélaginu og upplifaðum sumarið með ferskum og fjölbreyttum hætti. Þáttastjórnendur voru þau Atli Már Steinarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Snærós Sindradóttir. Áhorf á þáttinn...

Read More

02 Jun Sögur – verðlaunahátíð barnanna

Sögur - verðlaunahátíð barnanna fór fram með glæsibrag sunnudaginn 2. júní þar sem mörg af helstu skáldum, tónlistarfólki og skemmtikröftum þjóðarinnar voru verðlaunuð. Sýning ársins var Matthildur í Borgarleikhúsinu. Hatari fékk tvenn verðlaun en heiðursverðlaunin hlaut Ólafur Haukur Símonarson. https://www.ruv.is/i-umraedunni/sogur-verdlaunahatid-barnanna...

Read More

18 May Alþjóðlega tónskáldaþingið Valgeir einn af topp 10

Alþjóðlega tónskáldaþingið, Rostrum of Composers, fór fram dagana 14.-18. maí í San Carlos de Bariloche í Argentínu. Ríkisútvarpið tilnefndi tvö tónverk í ár, Dust eftir Valgeir Sigurðsson og O eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur. Tónverkið eftir Valgeir Sigurðsson var valið sem eitt af tíu bestu tónverkum...

Read More

15 Mar RÚV og Stundin með flestar tilnefningar til blaðamannaverðlaunanna

RÚV hlaut fimm tilnefningar til blaðamannaverðlauna fyrir árið 2018. Árlega eru veitt verðlaun í fjórum flokkum fyrir viðtal ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins, umfjöllun ársins og blaðamannaverðlaun ársins. https://www.ruv.is/i-umraedunni/ruv-og-stundin-med-flestar-tilnefningar-til-bladamannaverdlaunanna...

Read More