Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

14 Nov Upplýsingamiðlun og viðbúnaður RÚV vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga

Vegna mikilla jarðhræringa á Reykjanesskaga fór RÚV yfir allar áætlanir sínar um upplýsingamiðlun og viðbúnað þegar viðburðir af þessu tagi eiga sér stað. Uppfærð áætlun var virkjuð föstudaginn 10. nóvember þegar neyðarstigi Almannavarna vegna jarðhræringanna var lýst yfir og starfað hefur verið á grunni hennar...

Read More

13 Nov Skrekkur 2023

RÚV fjallaði um Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólabarna í Reykjavík, með margvíslegum hætti. Undankeppnir voru í streymi, spjallað við keppendur og úrslitakvöldið var sýnt í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta var í 34. skipti sem Reykjavíkurborg stóð að keppninni og RÚV hefur verið samstarfsaðili um árabil. ...

Read More

31 Oct Björn Þór Hermannsson ráðinn í starf fjármálastjóra Ríkisútvarpsins

Björn Þór Hermannsson var ráðinn í starf fjármálastjóra Ríkisútvarpsins. Starfið var auglýst í september og alls sóttu 29 um það. Björn Þór er með B.Sc.-gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc.-gráðu í fjármálahagfræði frá sama skóla. Hann hefur starfað á skrifstofu opinberra fjármála hjá...

Read More

20 Sep RÚV í samfélaginu – útvarpsþing um hlutverk fjölmiðla í almannaþágu

Ríkisútvarpið hélt árlegt Útvarpsþing fimmtudaginn 28. september. Yfirskriftin var RÚV í samfélaginu. Lögð var áhersla á hlutverk fjölmiðla í almannaþágu, helstu áskoranir, samfélagsumræðu og lýðræðisþróun. Fyrirlesarar voru Ingibjörg Þórðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá CNN og aðalritstjóri hjá BBC, Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor í fjölmiðlafræði og Liz...

Read More

07 Sep Nýr samningur STEF og RÚV

STEF, höfundaréttarsamtök tón- og textahöfunda, og Ríkisútvarpið gerðu nýjan samning um flutning tónlistar og hljóðsetningu. Miklar breytingar á tækni og miðlun hafa orðið síðan eldri samningur frá 1987 var gerður og tímabært að aðlaga samninginn nýjum tímum.  Helstu breytingar í endurnýjuðum samningi snúa að skýrari heimildum...

Read More

01 Sep Guðni Tómasson menningarritstjóri RÚV

Guðni Tómasson dagskrárgerðarmaður var skipaður menningarritstjóri allra miðla RÚV. Markmiðið er að efla og samhæfa menningarumfjöllun Ríkisútvarpsins og er staðan sett upp til reynslu í eitt ár. Guðni verður stjórnendum, dagskrárgerðarfólki og fréttamönnum til ráðgjafar og stuðnings við ritstjórn og umfjöllun um stóra viðburði á...

Read More