Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

08 May Jafnt hlutfall í dagskrá RÚV á fyrsta ársfjórðungi 2020

Hlutfall kynjanna í dagskrá RÚV á fyrsta ársfjórðungi 2020, utan frétta, var jafnt, 50% karlar og 50% konur. Með kynjajafnvægi í dagskrá sker RÚV sig frá flestum miðlum hérlendis og erlendis. Séu eingöngu fréttatímar og fréttatengdir þættir teknir saman er hlutfall viðmælenda 65% karlar og 35% konur. Það skýrist af...

Read More

22 Apr Anna Þorvaldsdóttir ráðin listrænn stjórnandi Tónlistarhátíðar Rásar 1

Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, var ráðinn listrænn stjórnandi Tónlistarhátíðar Rásar 1 árið 2020. Anna er eitt af forvitnilegustu tónskáldum samtímans og hefur hlotið fjölda viðurkenninga á undanförnum árum, þar á meðal Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2012. Fyrri listrænir stjórnendur hátíðarinnar eru Berglind María Tómasdóttir, Halla Oddný Magnúsdóttir og Daníel...

Read More

25 Mar MenntaRÚV

MenntaRÚV hefur verið í undibúningi um nokkurt skeið en ákveðið var að hraða þeirri vinnu í ljósi kórónaveirufaraldursins. Hugmyndin með MenntaRÚV er að bjóða með aðgengilegum hætti upp á dagskrárefni RÚV sem nýta má við fræðslu, upplýsingaöflun, nám og kennslu. Hryggjarstykkið í MenntaRÚV er nýr...

Read More