Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

18 Sep Arnhildur verðlaunuð fyrir Loftslagsþerapíuna

Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á fréttastofu RÚV, hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september. Verðlaunin fékk hún fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapíuna sem var á dagskrá Rásar 1 haustið 2019. Í rökstuðningi dómnefndar segir að með þáttum Arnhildar hafi hún skoðað ýmsa snertifleti...

Read More

09 Sep Tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytisins

Umhverfis og auðlindaráðuneyti gaf þann 9. september út tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna ráðuneytisins. Verðlaunin verða veitt 16.september á Degi íslenskrar náttúru. Verðlaunin eru veitt fjölmiðlafólki sem vekur sérstaka áherslu á umhverfismál. Tveir dagskrárgerðarmenn hjá RÚV fengu tilnefningu. Arnhildur Hálfdánardóttir, fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían og Jóhann Bjarni Kolbeinsson,...

Read More

04 Sep Höfundar Áramótaskaupsins opinberaðir

Höfundar Áramótaskaupsins 2020 eru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrir Skaupinu líkt og árið 2019. Tökur hefjast í nóvember og Republik sér um framleiðsluna. https://www.ruv.is/frett/2020/09/04/thetta-eru-hofundar-aramotaskaupsins-i-ar...

Read More

11 Aug Yfirlýsing RÚV vegna ásakana á hendur Helga Seljan

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri RÚV sendu frá sér yfirlýsingu vegna myndbands sem útgerðarfyrirtækið Samherji birti á Youtube-rás sinni þann 11. ágúst og forsíðufréttar Fréttablaðsins sem byggir á efni myndbandsins. Í yfirlýsingunni segir að RÚV fordæmi þá aðför sem gerð sé að Helga...

Read More

03 Jul Tónaflóð um landið 2020

Sumartónleikaröð RÚV og Rásar 2, Tónaflóð um landið heppnaðist afar vel. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi alla föstudaga í júlí. Hljómsveitin Albatross ásamt söngkonunni Elísabetu Ormslev og dagskrárgerðar- og tæknimönnum RÚV, ferðuðust vítt og breitt um landið og blésu til stórtóleika...

Read More

21 Jun Sumarlandinn

Sumarlandinn var á dagskrá RÚV á sunnudagskvöldum sumarið 2020 kl. 19.40. Gísli Einarsson, Guðríður Helgadóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Helga Margrét Höskuldsdóttir og fleiri dagskrárgerðarmenn voru á flakki og hittu landann fyrir uppi á fjöllum, úti í garði, á tjaldsvæðinu, vinnustaðnum, hjólastígnum og víðar. Tónlistin ómaði líka...

Read More