Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

01 Dec Jónatan Garðarsson heiðraður á degi íslenskrar tónlistar

Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður fékk Heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar sem kennd eru við Lítinn fugl. Viðurkenninguna fær Jónatan fyrir framúrskarandi störf í þágu íslenskrar tónlistar í gegnum tíðina, meðal annars fyrir vandaða og metnaðarfulla dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi. https://www.ruv.is/i-umraedunni/jonatan-gardarsson-heidradur-a-degi-islenskrar-tonlistar  ...

Read More

30 Nov Viðmælendagreining RÚV – 3. ársfjórðungur

Viðmælendaskráning á þriðja ársfjórðungi 2020 sýna að hlutfall viðmælenda var 52% karlar og 48% konur í sjónvarps og útvarpdagskrá RÚV, að undanskildum fréttum.  Sem fyrr er ójafnvægi meðal viðmælenda í fréttum en það ræðst að stærstum hluta af samfélagsaðstæðum. Talningin bendir þó til mun sterkari stöðu...

Read More

08 Oct Dagskrárgerðarfólk RÚV sigursælt á Eddunni

Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, voru veitt þriðjudaginn 6. október. Dagskrárgerðarfólk RÚV var sigursælt á hátíðinni og efni meðframleitt af RÚV var áberandi á meðal verðlaunahafa. Kveikur er frétta- eða viðtalsþáttur ársins og Kiljan menningarþáttur ársins. Áramótaskaupið 2019 er skemmtiþáttur ársins og HM...

Read More