Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

26 Mar Niðurstaða siðanefndar í máli Samherja á hendur 11 starfsmönnum RÚV

Úrskurður siðanefndar Ríkisútvarpsins vegna kæru Samherja hf. gegn ellefu starfsmönnum RÚV var birtur þann 26. mars. Kæran varðaði færslur umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum en þær voru kærðar til siðanefndarinnar í ágúst og október árið 2020. Niðurstaða nefndarinnar er skýr og ótvíræð varðandi 10 af 11...

Read More

19 Mar RÚV fær fjórar tilnefningar til Blaðamannaverðlauna

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands voru tilkynntar þann 19. mars. RÚV fékk fjórar tilnefningar til verðlauna í ár. Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson fengu tilnefningu fyrir fjölbreytta, aðgengilega og upplýsandi umfjöllun af erlendum vettvangi sem vakið hefur athygli í þáttunum Heimskviðum. Aðalsteinn Kjartansson, Helgi...

Read More

06 Mar Kartöflur: Flysjaðar frumfluttar í Útvarpsleikhúsinu

Kartöflur: Flysjaðar er nýtt heimildaleikhúsverk eftir sviðslistahópinn CGFC í samstarfi við Halldór Eldjárn. Verkið er unnið upp úr sama rannsóknarbanka og sviðslistaverkið Kartöflur sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu árið 2019. Sviðsverkið Kartöflur var tilnefnt til Grímunnar árið 2020 sem leikrit ársins en verkið tekur nú á...

Read More

01 Mar Engin söngvakeppni haldin – Daði Freyr valinn til að keppa fyrir Íslands hönd

Engin sönkvakeppni var haldin árið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Ríkisútvarpið tók þá ákvörðun að velja Daða Frey og gagnamagnið til að taka þátt í Eurovision-keppninni í Rotterdam árið 2021. Daði vann Söngvakeppnina hér heima með laginu Think About Things árið 2020 og fór myndbandið við lagið...

Read More

24 Feb Jarðhræringar á Reykjanesskaga

Fréttastofan stóð í ströngu í byrjun árs í umfangsmikilli umfjöllun um jarðhræringar á Reykjanesskaga. Mikil jarðskjálftahrina fannst vel á suðvesturhorni landsins þann 24. febrúar, stærsti skjálftinn mældist 5,7 og átti hann upptök sín 2,9 km suðsuðvestur af Keili. Fjöldi skjálfta mældust á skjálftamælum Veðurstofu Íslands ...

Read More

22 Feb RÚV tekur þátt í að gera íslensku gjaldgenga í stafrænum heimi

Íslenskan stendur frammi fyrir ótal mörgum áskorunum á tímum stafrænna samskipta og snjalltækja. Að undanförnu hafa ný snjallforrit og verkefni litið dagsins ljós með það markmið að gera íslensku gjaldgenga í hinum stafræna heimi. Á meðal þeirra verkefna má nefna talgervilsappið Emblu, Almannaróm og Brodda. RÚV...

Read More