Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

02 Jul Tónaflóð um landið

Sumartónleikar RÚV og Rásar 2, Tónaflóð um landið var í beinni útsendingu frá öllum landshlutum á föstudögum í júlí. Sent var út beint frá Vestmannaeyjum, Bíldudal, Akureyri og Höfn og var áhersla lögð á þekkta íslenska tónlist á tónleikunum. Á hverjum stað héldu þjóðþekktir gestasöngvarar...

Read More

02 Jul Táknmálstúlkun með kvöldfréttum frá og með 1. september 2021

Nýr samningur RÚV við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra tryggir að aðalfréttatíminn kl. 19 verður framvegis túlkaður á táknmál. Samhliða verður einnig byrjað að senda Krakkafréttir út með táknmálstúlkun. https://www.ruv.is/i-umraedunni/taknmalstulkun-med-kvoldfrettum-fra-og-med-1-september-2021  ...

Read More

23 May Þriðji besta árangur í Eurovision keppninni frá upphafi, 4. sætið

Ísland með Daða og Gagnamagninu náði sínum þriðja besta árangri í Eurovision keppninni frá upphafi, 4. sætinu. Úrslitin fóru fram í Ahoy höllinni í Rotterdam þann 23. maí. Síðasta sviðsæfing íslenska hópsins var sýnd í beinu útsendingunni vegna Covid-19 smita í íslenska hópnum. „Við sátum...

Read More

04 Apr Sjónvarpsmyndin Sóttkví frumsýnd

Sjónvarpsmyndin Sóttkví var frumsýnd á páskadag á RÚV. Reynir Lyngdal leikstýrir eftir handriti Birnu Önnu Björnsdóttur og Auðar Jónsdóttur. Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson fara með helstu hlutverk. Sóttkví fjallar um þrjár vinkonur sem þurfa allar að fara í sóttkví...

Read More

26 Mar Þórhildur hlaut blaðamannaverðlaun ársins

Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður RÚV, hlaut blaðamannaverðlaun árins, sem afhent voru þann 26. mars. Blaðamannaverðlaun ársins hlaut Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttastofu RÚV, fyrir vönduð fréttatengd viðtöl þar sem sjónum er beint að einstaklingum í erfiðum aðstæðum. https://www.ruv.is/frett/2021/03/26/thorhildur-hlaut-bladamannaverdlaun-arsins ...

Read More