Author: Sigrún Hermannsdóttir

02 Dec Kynjatalning

RÚV hóf í desember að telja viðmælendur með það að markmiði að jafna vægi kynjanna í miðlum Ríkisútvarpsins. Fyrstu tölur gefa jákvæðar vísbendingar um gott jafnvægi kynjanna í útvarpi en síðra í fréttum. Kynjahlutfall viðmælenda í almennum þáttum í útvarpi og sjónvarpi er nánast í jafnvægi. Hlutföll...

Read More

12 Oct Ágóði af sölu á byggingarrétti nýttur til niðurgreiðslu skulda

Mikilvægur áfangi náðist í fjárhagslegri endurskipulagningu Ríkisútvarpsins þegar skrifað var undir kaupsamning RÚV og  einkahlutafélags með ábyrgð Skuggabyggðar ehf. um byggingarrétt á lóðinni við Efstaleiti 1. Unnið hefur verið að sölunni frá sumrinu 2014. Ávinningurinn af sölunni í heild er áætlaður a.m.k. 1,5 milljarðar króna...

Read More