Author: Sigrún Hermannsdóttir

30 Sep Starfsmenn RÚV heiðraðir á 50 ára afmæli sjónvarps

Fjórtán starfsmenn RÚV voru heiðraðir á 50 ára afmælisdegi sjónvarps. Þetta heiðursfólk hefur starfað við sjónvarpið okkar nær óslitið síðan útsendingar hófust og þeim færður þakklætisvottur fyrir ómetanlegt framlag þeirra á þessum merku tímamótum. http://www.ruv.is/i-umraedunni/starfsmenn-ruv-heidradir-a-50-ara-afmaeli-sjonvarps...

Read More

23 Sep Áþreifanlegur árangur í jafnréttismálum

„Jafnrétti er ákvörðun,“ sagði Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri á málþingi FKA um sýnileika kvenna í fjölmiðlum þann 20. september síðastliðinn. Þar sagði hann frá þeim áþreifanlega árangri sem náðst hefur í jafnréttismálum hjá RÚV á undanförnum tveimur árum. http://www.ruv.is/i-umraedunni/athreifanlegur-arangur-i-jafnrettismalum...

Read More

16 Sep Samfélagið hlýtur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins

Samfélagið á Rás 1 hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins árið 2016 fyrir að gefa íslenskri náttúru rödd á öldum ljósvakans með því að gera umhverfismál að þungamiðju í ritstjórnarstefnu sinni. http://www.ruv.is/i-umraedunni/samfelagid-hlytur-fjolmidlaverdlaun-umhverfis-og-audlindaraduneytisins  ...

Read More

02 Sep Menningarvetrinum fagnað á RÚV: Klassíkin okkar

Föstudaginn 2. september bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV  í sannkallaða tónlistarveislu á hátíðartónleikunum Klassíkin okkar. Þar voru flutt níu verk sem valin voru í sérstakri netkosningu um sumarið og fram komu margir af færustu listamönnum þjóðarinnar. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á RÚV, auk...

Read More