28 Apr Ársskýrsla RÚV 2016: Sterk staða
Á aðalfundi Ríkisútvarpsins 28. apríl var ný ársskýrsla var kynnt. Jákvæðar fréttir einkenndu árið, hallalaus rekstur, merkir áfangar og viðurkenningar í dagskrár-, frétta- og jafnréttismálum og viðhorf almennings til RÚV ohf. hafði aldrei verið jákvæðara.
Leitast hefur verið við að skerpa á hlutverki almannaþjónustunnar með áherslubreytingum í dagskrá.
Fjárhagsleg endurskipulagning skilaði viðsnúningi í rekstri og sala byggingarréttar skilaði mestu skuldalækkun í sögu félagsins. Ný stjórn var kjörin á fundinum: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (formaður), Mörður Árnason, Guðlaugur G. Sverrisson, Jón Ólafsson, Friðrik Rafnsson, Lára Hanna Einarsdóttir, Brynjólfur Stefánsson, Jón Jónsson, Birna Þórarinsdóttir og Valgeir Vilhjálmsson (áheyrnarfulltrúi starfsmanna).
http://www.ruv.is/i-umraedunni/jakvaedur-rekstur-arid-2016
http://www.ruv.is/i-umraedunni/arsskyrsla-ruv-2016-sterk-stada
http://www.ruv.is/i-umraedunni/nykjorin-stjorn-rikisutvarpsins-ohf
No Comments