RÚV okkar allra – fyrir þig

57%

nota ljósvaka- miðla RÚV daglega

80%

nota miðla RÚV í hverri viku

95

notkun á miðlum RÚV á dag í mínútum

317.433

vikuleg dekkun - RÚV.is

Útvarp og sjónvarp, ljósvakamælingar Gallups 2022; Google analytics

Stuðningur þjóðarinnar mikilvægur

HVERSU JÁKVÆÐUR EÐA NEIKVÆÐUR ERT ÞÚ GAGNVART RÚV?

HVERSU MIKIÐ EÐA LÍTIÐ TRAUST BERÐ ÞÚ TIL FRÉTTASTOFU RÚV?

Viðhorfskönnun Gallups, maí 2022; Maskína – sporkönnun: Traust til fréttastofu RÚV, maí og nóvember 2022

Efnisframboð breytist í takt við þjónustusamning

38%

meira íslenskt

Pilur
16%

meira norrænt

Skandinavia_Pilur
37%

minna bandarískt

usa_Pilur

Breyting á uppruna dagskrár RÚV frá 2018 til 2022

Stefán Eiríksson

útvarpsstjóri

„Styrkur RÚV í samtímanum liggur ekki síst í því að hvert og eitt okkar hefur vaxandi möguleika á að stýra samsetningu dagskrár eftir eigin áhugasviði og tíma. Markmiðið er að RÚV fylgi þér í daglegu amstri og á þínum bestu stundum. Því tekur nýtt kjörorð okkar einstaklinginn inn í myndina – sem er kjarninn í okkar starfsemi. RÚV okkar allra – fyrir þig.“

Spila ávarp

Ánægja með RÚV.is

Mikil hlustun

Mikilvæg þjónusta

Hversu ánægð(ur) ert þú með miðlun RÚV á ruv.is?

53% hlutdeild í mældri útvarpshlustun*

Hvaða íslenski fjölmiðill finnst þér mikilvægastur fyrir þjóðina?

Viðhorfskönnun Gallups, maí 2022.  Rafrænar mælingar á hlustun, Gallup 1. janúar til 31. desember 2022.  *hlutdeildarupplýsingar sýna hlutdeild þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallups en ekki annarra ljósvakamiðla.

Rekstur ársins

  • Tap var af rekstri RÚV að fjárhæð 164 milljónir króna
  • Aukin verðbólga og óhagstæð gengisþróun íslensku krónunnar helsta orsökin
  • Tekjur RÚV sölu aukast milli ára eftir mikinn samdrátt 2020

Efnahagur og eiginfjárhlutfall

  • Í árslok 2022 voru heildareignir RÚV ohf. 8.986 milljónir króna og eigið fé 1.804 milljónir króna
  • Eiginfjárhlutfall lækkaði á árinu og er nú 20,1%
  • Markmið stjórnar er að rekstur RÚV sé ávallt yfirvegaður og hallalaus

Nánar um rekstur og afkomu

RÚV 2026

Ný stefna Ríkisútvarpsins er í senn skýr, aðgengileg og metnaðarfull. Þar er hlutverk okkar skilgreint sem og þau gildi sem við störfum eftir, stefnuáherslur og framtíðarsýn

Áfangar á árinu

epa10078403 Hallbera Guony Gisladottir of Iceland during the UEFA Women's EURO 2022 group D soccer match between Iceland and France in Rotherham, Britain, 18 July 2022.  EPA-EFE/Tim Keeton *** Local Caption *** 57816782

Áhorfsmet á EM kvenna

utvarpsthing

Útvarpsþing 2022

wyspamynd

Wyspa – Nýtt hlaðvarp

Áherslur í innra starfi

folkidogmenningin

Fólkið og menningin

ma_20221031_005525

Þekking og þróun

fagmennska

Fagmennska og gæði