Íslendingar nota og treysta RÚV

63%

nota miðla RÚV daglega

90%

nota miðla RÚV í hverri viku

98

meðalnotkun á miðlum RÚV á dag í mínútum

91080

virkir daglegir notendur RÚV.is

Rafrænar ljósvakamælingar Gallups 2019; Google analytics

Að upplýsa, fræða og skemmta

62% hlutdeild í sjónvarpsáhorfi landsmanna

ruv.is fjórði mest sótti vefur landsins

50% hlutdeild í útvarpshlustun landsmanna

Rafrænar ljósvaka og netmiðlamælingar Gallups 2019

Þær hlutdeildarupplýsingar sem koma fram í meðfylgjandi gögnum sýna hlutdeild meðal þeirra stöðva sem mældar eru í rafrænum ljósvakamælingum Gallups en ekki annarra ljósvakamiðla.

Þróun efnisframboðs í takt við stefnu RÚV

53%

meira íslenskt

Pilur
62%

meira norrænt

Skandinavia_Pilur
41%

minna bandarískt

usa_Pilur

Breyting á uppruna dagskrár RÚV frá 2015 til 2019

„Ríkisútvarpið er oftar en ekki í lykilhlutverki þegar gleðilegir viðburðir verða í lífi þjóðarinnar, en alltaf þegar á bjátar. Því hlutverki hefur RÚV sinnt af miklum sóma síðustu ár og þannig verður það svo sannarlega áfram.“

Spila ávarp

Aukið traust fréttastofu
Mikilvægasti miðill landsins
Jákvætt viðhorf landsmanna

Hversu jákvæður eða neikvæður ert þú gagnvart Ríkisútvarpinu?

Hversu mikið eða lítið traust berð þú til fréttastofu RÚV?

Hvaða miðill er mikilvægastur fyrir þjóðina?

Viðhorfskönnun Gallup, maí 2019; MMR – Sporkönnun: Traust til fréttastofu RÚV, maí og nóvember 2019

Jákvæð afkoma RÚV fimmta árið í röð

  • Jákvæð afkoma fimmta árið í röð.
  • Hagnaður 6,6 m.kr. eftir skatta á árinu 2019.
  • Þjónustusamningur til fjögurra ára frá 2016-2019 skapaði fjárhagslegan fyrirsjáanleika.
  • Gæta þarf aðhalds til að tryggja áframhaldandi hallalausan rekstur.

Nánar um rekstur og afkomu

Efnahagur og eiginfjárhlutfall

  • Í lok árs 2019 stofnaði RÚV dótturfélagið RÚV Sölu um samkeppnisrekstur sinn.
  • Auglýsingamarkaðurinn hefur verið að dragast saman og óvissa ríkir um frekari þróun.
  • Eiginfjárhlutfall hefur hækkað mikið á undanförnum árum og er nú 26,2%.

Nánar um rekstur og afkomu

Stefnuáherslur RÚV

  • Ný stefna RÚV2021 kynnt vorið 2017.
  • Framtíðarsýn RÚV er að hér búi vakandi og víðsýn þjóð.
  • Unnið að framtíðarsýn eftir fimm meginstefnumiðum.
  • Innleiðingu stefnu miðar vel, 82 aðgerðum af 86 lokið eða í framkvæmd.

Áfangar á árinu

Pabbahelgar

Leikið íslenskt efni í sókn hérlendis sem erlendis

Spilari RÚV

Stafræn miðlun stórefld

Jafnrétti

Eftirtektarverður árangur í jafnréttismálum

Framtíð útvarps – samtal um tækni, tungu og nýjar miðlun

Aukin þáttaka í tækni-og þróunarverkefnum

Norrænt samstarf

Norrænt samstarf í miklum blóma

Áherslur í innra starfi

Framadagar

Uppbygging hæfni og mannauðs

RÚV Efstaleiti

 Vinnubrögð uppfærð og teymisvinna efld